Efnisorð
Klippa00:49
Hraunið gleypir Grindavíkurveg
Stórbrotin drónamyndbönd sýna hvernig hraunbreiðan gleypti Grindavíkurveg og rann eftir Norðurljósavegi í átt að Bláa
lóninu fyrr í dag. Reykstrókar lögðust upp frá malbikinu á meðan viðbragðsaðilar fylgdust með hrauninu vella yfir veginn.
lóninu fyrr í dag. Reykstrókar lögðust upp frá malbikinu á meðan viðbragðsaðilar fylgdust með hrauninu vella yfir veginn.
Athugasemdir