Pressa: Er stéttaskipting á Íslandi?
Á dögunum ræddi Heimildin við nokkra íbúa í Breiðholti og Garðabæ, meðal annars um fjárhagslega stöðu þeirra og hvort þeir veldu að búa í hverfum sínum. Borgarfulltrúi, prófessor í félagsfræði og dósent í félagsráðgjöf ræddu um og lögðu mat á ólíkar afstöður hópanna í nýjasta þætti Pressu.
Athugasemdir