Fólkið í borginni

Val­geir Elías­son

Valgeir Elíasson byrjaði um áramótin sem framkvæmdastjóri Happdrætti DAS en áður var hann að vinna hjá Hrafnistu í ellefu ár. Það er töluvert ólíkt að fylgja fólki síðustu metrana í lífinu eða hringja í fólk til að segja því að það hafi unnið stóra vinninginn.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Tengdar greinar

Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
Eitt og annað · 08:33

Kugg­ur­inn: Á með­al merk­ustu forn­leifa sem fund­ist hafa í Dan­mörku

Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
Sif · 03:48

Hvernig get­ur þú gert 2026 að ár­inu þínu?

Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið