Fólkið í borginni

Val­geir Elías­son

Valgeir Elíasson byrjaði um áramótin sem framkvæmdastjóri Happdrætti DAS en áður var hann að vinna hjá Hrafnistu í ellefu ár. Það er töluvert ólíkt að fylgja fólki síðustu metrana í lífinu eða hringja í fólk til að segja því að það hafi unnið stóra vinninginn.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Tengdar greinar

Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
Pod blessi Ísland #1 · 1:00:00

Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

Symbiosis: Súrdeig, melting, molta, skyr og aðrar óstýrlátar örverur
Þjóðhættir #53 · 35:49

Symb­i­os­is: Súr­deig, melt­ing, molta, skyr og aðr­ar óstýr­lát­ar ör­ver­ur

80 ár frá Bagration, mestu sókn Rauða hersins
Flækjusagan · 11:44

80 ár frá Bagrati­on, mestu sókn Rauða hers­ins

Bílaframleiðendur með öndina í hálsinum
Eitt og annað · 07:49

Bíla­fram­leið­end­ur með önd­ina í háls­in­um