Fólkið í borginni08:02
Valgeir Elíasson
Valgeir Elíasson byrjaði um áramótin sem framkvæmdastjóri Happdrætti DAS en áður var hann að vinna hjá Hrafnistu í ellefu ár. Það er töluvert ólíkt að fylgja fólki síðustu metrana í lífinu eða hringja í fólk til að segja því að það hafi unnið stóra vinninginn.