Eigin konur
Eigin konur #11747:10

Katrín Lóa - seg­ir Helga í Góu hafa kyn­ferð­is­lega áreitt sig í eitt og hálft ár

„Hann hafði oft verið óviðeigandi og maður var búin að heyra sögur þannig maður passaði sig alveg á honum” Segir Katrín Lóa sem tilkynnti kynferðislega áreitni til lögreglu þegar hún var 23 ára. Áreitið átti sér stað á vinnustað af eiganda fyrirtækisins og stóð yfir í eitt og hálft ár. Katrín segir áreitið hafa byrjað eftir að maðurinn hafi lánað henni fimm milljónir sem hún notaði til þess að kaupa sér íbúð.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Keisaraynjan sem hvarf
    Flækjusagan · 12:19

    Keis­araynj­an sem hvarf

    Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
    Eitt og annað · 07:09

    Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

    Nauðgunargengi norðursins
    Sif · 06:53

    Nauðg­un­ar­gengi norð­urs­ins

    Síðari hluti annáls frá Úkraínu: Staðan á vígvellinum
    Úkraínuskýrslan #22 · 21:02

    Síð­ari hluti ann­áls frá Úkraínu: Stað­an á víg­vell­in­um