Eigin konur
Eigin konur #11747:10

Katrín Lóa - seg­ir Helga í Góu hafa kyn­ferð­is­lega áreitt sig í eitt og hálft ár

„Hann hafði oft verið óviðeigandi og maður var búin að heyra sögur þannig maður passaði sig alveg á honum” Segir Katrín Lóa sem tilkynnti kynferðislega áreitni til lögreglu þegar hún var 23 ára. Áreitið átti sér stað á vinnustað af eiganda fyrirtækisins og stóð yfir í eitt og hálft ár. Katrín segir áreitið hafa byrjað eftir að maðurinn hafi lánað henni fimm milljónir sem hún notaði til þess að kaupa sér íbúð.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sendu skip til Grænlands
    Eitt og annað · 11:41

    Sendu skip til Græn­lands

    Af frændhygli lítilla spámanna
    Sif · 06:11

    Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

    Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
    Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

    Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

    Sultugerðarmenn, varið ykkur
    Sif · 06:05

    Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur