Eigin konur
Eigin konur #11434:43

Soffía Kar­en - Kærði mann fyr­ir nauðg­un sem hélt henni hjá sér í fimm tíma

Soffía Karen var átján ára þegar hún fór heim með strák, sem hélt henni hjá sér í fimm tíma á meðan hann braut á henni kynferðislega. Hún leitaði strax á bráðarmóttöku og lagði fram kæru stuttu eftir brotið. Gerandinn bað Soffíu afsökunar á því að hafa verið „ógeðslegur“ við hana, en þrátt fyrir áverka var málið fellt niður tveimur árum síðar.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Ertu bitur afæta?
    Sif · 06:30

    Ertu bit­ur afæta?

    Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
    Sif · 05:21

    Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

    Sendillinn sem hvarf
    Sif · 07:24

    Send­ill­inn sem hvarf

    Innflytjendur á Íslandi
    Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

    Inn­flytj­end­ur á Ís­landi