Eigin konur
Eigin konur #11434:43

Soffía Kar­en - Kærði mann fyr­ir nauðg­un sem hélt henni hjá sér í fimm tíma

Soffía Karen var átján ára þegar hún fór heim með strák, sem hélt henni hjá sér í fimm tíma á meðan hann braut á henni kynferðislega. Hún leitaði strax á bráðarmóttöku og lagði fram kæru stuttu eftir brotið. Gerandinn bað Soffíu afsökunar á því að hafa verið „ógeðslegur“ við hana, en þrátt fyrir áverka var málið fellt niður tveimur árum síðar.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sendu skip til Grænlands
    Eitt og annað · 11:41

    Sendu skip til Græn­lands

    Af frændhygli lítilla spámanna
    Sif · 06:11

    Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

    Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
    Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

    Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

    Sultugerðarmenn, varið ykkur
    Sif · 06:05

    Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur