Viðtal2:13:00
Rithöfundurinn Sjón ræðir um safn verka sinna í viðtali: „Hér má eiginlega hafa Sjón allan“
Rithöfundurinn Sjón varð nýlega sextugur og gaf Forlagið út ritsafn hans af því tilefni. Verk Sjóns spanna tæpa hálfa öld. Hann settist niður með blaðamanni Stundarinnar og ræddi um bækurnar sínar og ferðalag sitt sem skrifandi manns.
Athugasemdir