Flækjusagan #4811:43
Þegar rádýr og villisvín bjuggu í Reykjavík
Illugi Jökulsson velti því fyrir sér af hverju höfuðborg Íslands skyldi endilega rísa á sama stað og fyrsti landnámsmaðurinn byggði sinn bæ. En komst svo að því að spurningin var á misskilningi byggð.
Athugasemdir