Flækjusagan
Flækjusagan #4311:25

Þeg­ar pabbastrák­ur­inn var gerð­ur kóng­ur

Illugi Jökulsson segir gamla sögu um líklega fyrstu alþýðubyltingu sem gerð hefur verið í veröldinni.
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SVS
    Stefán Valdemar Snævarr skrifaði
    Sá sem sigraði Urukagina og lagði Lagash í rúst var enginn smákarl, Lugalzagesi sem virðist fyrstur manna hafa orðið til að ráða allri Súmer. En svo kom Sarrukan (Sargon), hinn akkadíski, skeiðandi úr norðri og gersigraði Lugalzagesi og stofnaði fyrsta heimsveldi sögunnar. Gerði hina semísku akkadísku að stjórntungu. Sá karl er efni a.m.k. eina flækjusögu!
    0
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

    Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
    Sif · 07:32

    Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga

    Titringur í kálgörðunum
    Eitt og annað · 09:00

    Titr­ing­ur í kál­görð­un­um