Eigin konur
Eigin konur #941:14:00

Lilja Gísla­dótt­ir

Lilja Gísladóttir er virk á Instagram og deilir þar mikið af efni tengt sjálfsást og jákvæðri líkamsímynd. „Það kemur alltaf einhver einkaþjálfari eða opinber persóna og hendir því fram að það sé óhollt að vera feitur,“ segir Lilja í þættinum og bætir við að það sé mikilvægt að minna fólk á að allir feitir eru ekki óheilbrigðir. Í þættinum ræðum við um fitufordóma og hvernig þeir birtast í samfélaginu.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Færri vilja kunna brauð að baka
Eitt og annað · 07:49

Færri vilja kunna brauð að baka

Börn vafin í bómull
Sif · 04:40

Börn vaf­in í bóm­ull

Ein af þessum sögum
Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

Ein af þess­um sög­um