Eigin konur #941:14:00
Lilja Gísladóttir
Lilja Gísladóttir er virk á Instagram og deilir þar mikið af efni tengt sjálfsást og jákvæðri líkamsímynd. „Það kemur alltaf einhver
einkaþjálfari eða opinber persóna og hendir því fram að það sé óhollt að vera feitur,“ segir Lilja í þættinum og bætir við að það sé
mikilvægt að minna fólk á að allir feitir eru ekki óheilbrigðir. Í þættinum ræðum við um fitufordóma og hvernig þeir birtast í samfélaginu.
einkaþjálfari eða opinber persóna og hendir því fram að það sé óhollt að vera feitur,“ segir Lilja í þættinum og bætir við að það sé
mikilvægt að minna fólk á að allir feitir eru ekki óheilbrigðir. Í þættinum ræðum við um fitufordóma og hvernig þeir birtast í samfélaginu.
Athugasemdir (1)