Eigin konur
Eigin konur #9255:56

Ant­on­ía Arna

Antonía Arna kom út úr skápnum sem trans árið 2013 fyrir fjölskyldu og vinum. Árið 2016 ákvað hún síðan að koma út opinberlega og segir ferlið ekki hafa verið auðvelt. „Til að fá heilbrigðisþjónustu þurfum við að komast í gegnum ákveðinn hliðvörð. Ég fór fyrst til geðlæknis og hann sendi mig áfram til sálfræðings hjá Kleppi og þar átti ég síðan að tala við annan lækni. Þar þurfti ég að svara mjög skrítnum spurningum eins og: „trúir þú að afl úr geimnum hafi komið þessum hugsunum inn í hausinn á þér,“ segir Antonía en hún bætir við að margt hafi breyst síðan þá. Antonía ræðir sína upplifun af því að koma út úr skápnum og hvernig áhrif það hafði á hana.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Það var enga vernd að fá“
    Fólk48:19

    „Það var enga vernd að fá“

    BeintInnlent

    Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

    Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
    Þjóðhættir #66 · 48:08

    Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

    Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
    Sif · 05:14

    Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?