Eigin konur #891:01:00
„Þá tekur bara við einhver brútal neysla“
Helga Lilja Óskarsdóttir flúði í neyslu til að deyfa vanlíðan sína en einnig til að finna félagsskap fólks sem var utangátta eins og hún. Það var ekki fyrr en hún áttaði sig á því hversu algjörlega neyslan tók af henni stjórnina að hún varð hrædd og fann hjá sér eiginn vilja til að verða edrú. Áður hafði hún hins vegar misst stjórnina algjörlega og farið á bólakaf.
Athugasemdir