Eigin konur
Eigin konur #891:01:00

„Þá tek­ur bara við ein­hver brútal neysla“

Helga Lilja Óskarsdóttir flúði í neyslu til að deyfa vanlíðan sína en einnig til að finna félagsskap fólks sem var utangátta eins og hún. Það var ekki fyrr en hún áttaði sig á því hversu algjörlega neyslan tók af henni stjórnina að hún varð hrædd og fann hjá sér eiginn vilja til að verða edrú. Áður hafði hún hins vegar misst stjórnina algjörlega og farið á bólakaf.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Tími jaðranna er ekki núna
    Formannaviðtöl #7 · 41:36

    Tími jaðr­anna er ekki núna

    Þegar Ventidíus hefði getað sigrað heiminn
    Flækjusagan · 15:22

    Þeg­ar Ventidíus hefði getað sigr­að heim­inn

    Níu þúsund milljarðar í flóðavarnir
    Eitt og annað · 06:49

    Níu þús­und millj­arð­ar í flóða­varn­ir

    Að lifa með sjálfum sér
    Sif #38 · 06:33

    Að lifa með sjálf­um sér