Eigin konur
Eigin konur #7958:12

Armani - Sagði sig úr Vott­um Jehóva

Armani sagði sig úr söfnuði Votta Jehóva og hefur ekki fengið að hitta fjölskyldu sína í 11 ár. Armani segir frá andlegu ofbeldi innan Votta Jehóva, harðræði, baktali og hvers vegna hann ákvað að hætta. Öldungarnir eru þeir sem sjá um að halda öllu í skefjum og ef þú gerir eitthvað af þér að þá ertu kallaður á fund. Ein af reglunum voru að þú máttir ekki reykja, kyssa stelpu, fara í afmæli eða stunda íþróttir ef öldungarnir töldu það bitna á trúnni. Fjölskyldan hans setti honum það skilyrði að ef hann myndi hætta væri hann ekki lengur partur af fjölskyldunni. Hann lýsir miklum einmanaleika eftir að hann sagði sig úr söfnuðinum og átti enga vini. Armani hefur stofnað stuðningshóp fyrir Votta sem eru að stíga sín fyrstu skref út úr söfnuðinum og það má hafa samband við hann ef þú ert að íhuga að hætta.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
Skýrt #5 · 01:51

Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
Á vettvangi: Bráðamóttakan · 02:20

Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
Pod blessi Ísland #5 · 56:47

For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
Þjóðhættir #56 · 36:57

Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík