Eigin konur
Eigin konur #781:14:00

Gígja, Kolla og Brynja

Edda Falak ræðir við Gígju, Brynju og Kollu sem voru vistaðar á meðferðarheimilinu Laugalandi. Þær lýsa því hvernig þær voru beittar andlegu og líkamlegu ofbeldi. Fyrverandi skólastjóri talaði meðal annars um valdbeitingu, sem þurfti að beita til að stöðva óæskilega hegðun. Hendir maður barni niður stiga fyrir óæskilega hegðun? Fáir virðast vilji axla ábyrgð á ofbeldinu sem átti sér stað á Laugalandi, en í lok apríl á að skila niðurstöðum rannsóknar á aðstæðum barna sem voru vistuð þar. Þær hversu erfið biðin eftir niðurstöðum hefur verið. „Það gerði taugakerfinu mínu eitthvað, minnstu áföll valda mér mikill vanlíðan, líkamlegum verkjum þar með talið. Þetta hefur undið þannig upp á sig að ég hef glímt við mjög mikla áfallastreitu síðustu mánuði.“
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • April Summer skrifaði
    65 vistbörn þar af 51 geđfötluđ börn. Ég var þarna og margar vinkonur , nokkur áverkavottorđ þegar lá fyrir grunur um bein brot. Venjulega var ekki fariđ á spítala međ börnin útaf vanrækslu td þegar ein vinkona min var sundur skorin eftir sláturhníf og ingjaldur lét hana bera 4 þunga matvörupoka svo saumarnir rifnuđu upp þađ var bara þerrađ yfir blóđiđ og áslaug sagdi þađ væri ekkert ađ þessu međ skítaglott. Önnur vinkona lamađist fyrir neđan mittiđ á þessu tímabili og mátti ekki fara á spítala td.
    0
    • David Olafsson skrifaði
      er tessi malaflokkur ekki a abyrgd barnaverndar audveldlega taka barnavernd børn af folki og senda einhvert i vistun td laugarland i stadin fyrir ad hjalpa folki i vanda og jafnvel fatækt eru svona nasista vinnubrøgd hvad ætli kosti ad reka svona stofnun laugarland sem fangelsar saklaus børn eg skylur forelda eftir i sarum børnin tekinn kanski vegna neyslu eda fatæktar væri ekki nær ad skadaminka svona astand med hjalp td vog sem er fjarsveltur eini spitalinn a landinu sem styrkir islenskar grunnstodir hvitvinskellingar gætu kanski ordid godar ømmur og afarnir minka ad bona bilinn og verda afar øllum svona heymilum a ad loka vonandi eru tau ekki til lengur
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Tími jaðranna er ekki núna
      Formannaviðtöl #7 · 41:36

      Tími jaðr­anna er ekki núna

      Þegar Ventidíus hefði getað sigrað heiminn
      Flækjusagan · 15:22

      Þeg­ar Ventidíus hefði getað sigr­að heim­inn

      Níu þúsund milljarðar í flóðavarnir
      Eitt og annað · 06:49

      Níu þús­und millj­arð­ar í flóða­varn­ir

      Að lifa með sjálfum sér
      Sif #38 · 06:33

      Að lifa með sjálf­um sér