Klippa51:39

Ari Trausti Guð­munds­son

Listamaðurinn Guðmundur Einarsson frá Miðdal var einn af forvígismönnum fjallamennsku á Íslandi og hefur bók hans Fjallamenn nú verið endurútgefin. Verkið er innblásinn og háfleygur óður til útivistar þar sem ungmennafélagsandinn svífur yfir textanum. Guðmundur var faðir Ara Trausta Guðmundssonar sem ræðir um bókina, ást föður síns á fjallgöngum, óhefðbundið fjölskyldumynstur sitt í æsku og dramatíska fjölskyldusögu í viðtali við Stundina.
· Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir

Hægfara aldursforseti
Eitt og annað · 06:32

Hæg­fara ald­urs­for­seti