Flækjusagan
Flækjusagan #2117:27

Fyrsta stríð Jesúbarns­ins

Hvenær sigraði kristindómurinn? Í jötunni í Betlehem þegar Jesúbarnið fæddist? Eða við Milvíubrúna árið 312 þegar keisaraher Konstantínusar lagði fyrst til orrustu undir merkjum frelsarans frá Nasaret — og sigraði? Og hefði ósigur í þeirri orrustu getað kostað að kristindómurinn hefði aldrei orðið barn í brók?
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sendu skip til Grænlands
Eitt og annað · 11:41

Sendu skip til Græn­lands

Af frændhygli lítilla spámanna
Sif · 06:11

Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif · 06:05

Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur