Flækjusagan
Flækjusagan #2019:58

Rost­ung­ar í Reykja­vík

Val Ingólfs Arnarsonar á bæjarstæði hefur lengi þótt furðulegt. Hvers vegna fór hann um frjósöm héruð til að byggja „útnes þetta“? Á árunum upp úr aldamótum beindist athygli fræðimanna að rostungaveiðum, sem kynnu að hafa skipt þarna miklu máli. Þær kenningar tók Illugi Jökulsson saman í tímaritinu Sagan Öll árið 2007 og rifjar upp hér — að gefnu tilefni!
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Flateyri, sveppasósur og svæðisvitund
Þjóðhættir #63 · 35:22

Flat­eyri, sveppasós­ur og svæðis­vit­und

Úkraína prófar þolmörk Rússa
Úkraínuskýrslan #27 · 08:33

Úkraína próf­ar þol­mörk Rússa

Trúarlegar víddir stjórnmála og pólitískar víddir trúarbragða
Samtal við samfélagið #9 · 56:34

Trú­ar­leg­ar vídd­ir stjórn­mála og póli­tísk­ar vídd­ir trú­ar­bragða

100 ára og enn að stækka
Eitt og annað · 07:06

100 ára og enn að stækka

Loka auglýsingu