Karlmennskan

Dreng­ir, testó­sterón og (náms)um­hverfi - Her­mund­ur Sig­munds­son

„Öll þekking og færni þarnfast þjálfunar og reynslu til að verða góð,“ segir Hermundur Sigmundsson prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og Háskólann í Þrándheimi. Nokkuð hefur verið talað um drengi í skólakerfinu og hefur Hermundur talað um að það ríki þöggun um málefni þeirra. Hann telur að börn byrji of snemma í skóla og skólakerfið taki ekki nægjanlegt tillit til þarfa barna. Hermundur segir að öll börn þurfi að vinna með réttar áskoranir og aðalmálið sé að við náum að skapa umhverfi sem sé gott og mæti þörfum þeirra. Þorsteinn ræðir við Hermund í 23. hlaðvarpsþætti Karlmennskunnar, fær skýringar á því í hverju hann telur að þöggunin felist, hvað þurfi að laga í skólakerfinu að hans mati og af hverju. Þetta er samtal um skólastarf, drengi og stúlkur, testósterón, karlmennskuhugmyndir, erfðir og umhverfi. Getur lífeðlisfræðin skýrt mun í námsárangri drengja og stúlkna eða spilar umhverfið, eins og karlmennskuhugmyndir, rullu í því samhengi?
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
Sif #12

Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
Pressa

Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“

Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
Pressa

Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn