Stóru málin
Stóru málin #249:03

Of­beldi í póli­tískri um­ræðu

Í Stóru málunum þessa vikuna verður rætt það ofbeldi sem getur fylgt pólitískri umræðu, hvort sem í netheimi eða raunheimi. Bjartmar og Valur fengu til sín þá Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR og Helga Gunnlaugsson, afbrotafræðing og prófessor við félagsfræðideild Háskóla Íslands, til að ræða málið. Mikil umræða skapaðist, þegar skotið var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, um þá hörðu pólitísku umræðu sem á sér stað í íslensku samfélagi.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Valur Grettisson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Til varnar siðlausum eiturpennum
Sif · 05:29

Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

Einn og hálfur tími um nótt
Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

Einn og hálf­ur tími um nótt

Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
Flækjusagan · 12:38

Blóð­ið í jörð­inni við Panipat - Seinni hluti