Stóru málin
Stóru málin #249:03

Of­beldi í póli­tískri um­ræðu

Í Stóru málunum þessa vikuna verður rætt það ofbeldi sem getur fylgt pólitískri umræðu, hvort sem í netheimi eða raunheimi. Bjartmar og Valur fengu til sín þá Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR og Helga Gunnlaugsson, afbrotafræðing og prófessor við félagsfræðideild Háskóla Íslands, til að ræða málið. Mikil umræða skapaðist, þegar skotið var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra, um þá hörðu pólitísku umræðu sem á sér stað í íslensku samfélagi.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Valur Grettisson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
Þjóðhættir #70 · 39:36

Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Eitt og annað · 12:12

Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

Það sem enginn segir á dánarbeði
Sif · 04:02

Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði

Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
Þjóðhættir #69 · 48:49

Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir