Sögustundin
Sögustundin #1018:32

Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir

Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
Eitt og annað · 08:33

Kugg­ur­inn: Á með­al merk­ustu forn­leifa sem fund­ist hafa í Dan­mörku

Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
Sif · 03:48

Hvernig get­ur þú gert 2026 að ár­inu þínu?

Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið