Sögustundin
Sögustundin #1018:32

Gerð­ur Krist­ný Guð­jóns­dótt­ir

Gerður Kristný segir að það sé gaman að vera íslenskur rithöfundur vegna þess að við sitjum hér að bókmenntaþjóð. Hún segir að sér hætti til að yrkja mjög dramatíska ljóðabálka og að það sé mikil hvíld í því að semja léttar, skemmtilegar en raunsæjar barnabækur eins og nýjustu bókina, Iðunn og afi pönk. Gerður segir að líta eigi á lestur barna eins og hvert annað frístundastarf.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
Móðursýkiskastið #4 · 31:40

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

„Bullshit“ jól
Sif · 05:42

„Bulls­hit“ jól

Valkyrjur Stefáns Ingvars
Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

Á vettvangi einmanaleikans
Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

Á vett­vangi ein­mana­leik­ans