Sögustundin
Sögustundin #926:40

Eyrún Inga­dótt­ir

Sig­ríð­ur Tóm­as­dótt­ir frá Bratt­holti var mik­ið nátt­úru­barn og dýra­vin­ur en átti erfitt með mann­leg sam­skipti. Sig­ríð­ur er þekkt­ust fyr­ir bar­áttu sína gegn áform­um um að virkja Gull­foss og gekk svo langt að hóta að enda líf sitt með því að kasta sér í foss­inn ef hann fengi ekki að vera í friði. Kon­an sem elsk­aði foss­inn er sögu­leg skáld­saga eft­ir Eyrúnu Inga­dótt­ur sem skrif­aði fyrst um Siggu frá Bratt­holti fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að vekja at­hygli á bar­áttu­kon­um fyrri tíma.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Óvissan um flaggskipið
Eitt og annað · 10:08

Óviss­an um flagg­skip­ið

Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
Sif · 05:09

Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
Sif · 07:32

Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga

Titringur í kálgörðunum
Eitt og annað · 09:00

Titr­ing­ur í kál­görð­un­um