Sögustundin #6
Auður Ava Ólafsdóttir
Ljós og myrkur er viðfangsefni Auðar Övu Ólafsdóttur í Dýralífi, sem gerist á þremur dögum í vetrarmyrkri rétt fyrir jól, þegar áður óþekkt lægð er í aðsigi. Hún fjallar um yfirgang mannsins við jörðina, mýktina þar sem konur eru í aðalhlutverki og allt það sem er brothætt, sakleysi og fegurð.
Athugasemdir