Auður Ava Ólafsdóttir
Sögustundin

Auð­ur Ava Ólafs­dótt­ir

Ljós og myrk­ur er við­fangs­efni Auð­ar Övu Ólafs­dótt­ur í Dýra­lífi, sem ger­ist á þrem­ur dög­um í vetr­ar­myrkri rétt fyr­ir jól, þeg­ar áð­ur óþekkt lægð er í að­sigi. Hún fjall­ar um yf­ir­gang manns­ins við jörð­ina, mýkt­ina þar sem kon­ur eru í að­al­hlut­verki og allt það sem er brot­hætt, sak­leysi og feg­urð.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi