Bíóblaður

Nör­da­spjall með Hug­leiki

Hugleikur Dagsson er mikill kvikmyndaáhugamaður og Hafsteini fannst því upplagt að fá hann í heimsókn og blaðra við hann um ýmislegt nördalegt. Í þættinum ræða strákarnir meðal annars ofurhetjumyndir, hvernig Hugleikur nálgast uppistand, hversu erfitt það er að skrifa Áramótaskaupið, hvers konar maður nennir að gera fimm Transformers myndir, Star Wars myndirnar, bíómyndir sem eru byggðar á teiknimyndasögum og margt fleira.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir