Bíóblaður

Spænsk­ar mynd­ir með Bjögga

Bjöggi snýr aftur og í þetta skipti vildi hann ræða myndir sem komu honum á óvart. Þær eru allar spænskar en þetta eru meðal annars myndirnar Timecrimes, Kidnapped og The Platform. Strákarnir ræða langar tökur, sniðug handrit, ógeðið í myndinni Rec, döbbaðar myndir og hvaða hlut þeir hefðu valið að taka með sér í fangelsið í The Platform.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi