Podkastalinn

Par­kour hass­haus­inn

Orkudrykkir eru ágætir upp í mann og inni í manni en hvernig eru þeir á manni? Gauti kannar málið. Strákarnir fjalla um íþróttaálfinn, þann upprunalega, ekki straumlínulaga ofurmennið heldur mannlega parkour hasshausinn og baráttu hans við reiðmenn endalokanna: innipúkann, nammigrísinn, símalínuna, nískupúkann og leiðtoga þeirra, stirðu stelpuna. Svo tala þeir um hvað nýja 21 savage platan er geggjuð.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Kynferðislegt efni notað til fjárkúgunar
Á vettvangi #3

Kyn­ferð­is­legt efni not­að til fjár­kúg­un­ar

Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
Sif #12

Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
Pressa

Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“