Klikkið
Klikkið #7521:25

Í hjarta mínu

Í dag fengum við gesti frá bókaútgáfunni Leó, þá Ólíver Þorsteinsson og Richard Vilhelm Andersen. Árið 2017 skrifaði Ólíver bókina Í hjarta mínu. Bókin var ætluð fyrir fjölskyldu hans en á þessum tíma var Ólíver með sjálfsvígshugsanir og vildi skilja eitthvað eftir sig. Sem betur fer er Ólíver hér enn og út frá bókinni var Bókaútgáfan Leó stofnuð. Í þættinum fara þeir yfir aðdraganda bókarinnar, stofnun Leó Bókaútgáfu og framtíðina. Í hjarta mínu er fáanleg í netverslun LEÓ Bókaútgáfu .
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
Þjóðhættir #62 · 28:02

Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

Söguskýring auglýsingastofu
Sif · 05:55

Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Þjóðhættir #61 · 23:47

Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

„Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

Loka auglýsingu