Klikkið
Klikkið #7521:25

Í hjarta mínu

Í dag fengum við gesti frá bókaútgáfunni Leó, þá Ólíver Þorsteinsson og Richard Vilhelm Andersen. Árið 2017 skrifaði Ólíver bókina Í hjarta mínu. Bókin var ætluð fyrir fjölskyldu hans en á þessum tíma var Ólíver með sjálfsvígshugsanir og vildi skilja eitthvað eftir sig. Sem betur fer er Ólíver hér enn og út frá bókinni var Bókaútgáfan Leó stofnuð. Í þættinum fara þeir yfir aðdraganda bókarinnar, stofnun Leó Bókaútgáfu og framtíðina. Í hjarta mínu er fáanleg í netverslun LEÓ Bókaútgáfu .
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Óvissan um flaggskipið
Eitt og annað · 10:08

Óviss­an um flagg­skip­ið

Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
Sif · 05:09

Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
Sif · 07:32

Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga

Titringur í kálgörðunum
Eitt og annað · 09:00

Titr­ing­ur í kál­görð­un­um