Klikkið
Klikkið #7521:25

Í hjarta mínu

Í dag fengum við gesti frá bókaútgáfunni Leó, þá Ólíver Þorsteinsson og Richard Vilhelm Andersen. Árið 2017 skrifaði Ólíver bókina Í hjarta mínu. Bókin var ætluð fyrir fjölskyldu hans en á þessum tíma var Ólíver með sjálfsvígshugsanir og vildi skilja eitthvað eftir sig. Sem betur fer er Ólíver hér enn og út frá bókinni var Bókaútgáfan Leó stofnuð. Í þættinum fara þeir yfir aðdraganda bókarinnar, stofnun Leó Bókaútgáfu og framtíðina. Í hjarta mínu er fáanleg í netverslun LEÓ Bókaútgáfu .
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Keisaraynjan sem hvarf
Flækjusagan · 12:19

Keis­araynj­an sem hvarf

Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
Eitt og annað · 07:09

Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

Nauðgunargengi norðursins
Sif · 06:53

Nauðg­un­ar­gengi norð­urs­ins

Síðari hluti annáls frá Úkraínu: Staðan á vígvellinum
Úkraínuskýrslan #22 · 21:02

Síð­ari hluti ann­áls frá Úkraínu: Stað­an á víg­vell­in­um