Klikkið
Klikkið #7521:25

Í hjarta mínu

Í dag fengum við gesti frá bókaútgáfunni Leó, þá Ólíver Þorsteinsson og Richard Vilhelm Andersen. Árið 2017 skrifaði Ólíver bókina Í hjarta mínu. Bókin var ætluð fyrir fjölskyldu hans en á þessum tíma var Ólíver með sjálfsvígshugsanir og vildi skilja eitthvað eftir sig. Sem betur fer er Ólíver hér enn og út frá bókinni var Bókaútgáfan Leó stofnuð. Í þættinum fara þeir yfir aðdraganda bókarinnar, stofnun Leó Bókaútgáfu og framtíðina. Í hjarta mínu er fáanleg í netverslun LEÓ Bókaútgáfu .
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir

Hægfara aldursforseti
Eitt og annað · 06:32

Hæg­fara ald­urs­for­seti

Ljósmæður, meðganga og hjátrú
Þjóðhættir #71 · 22:58

Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú

Hafa sofið á verðinum
Eitt og annað · 07:23

Hafa sof­ið á verð­in­um