Klikkið
Klikkið #7443:06

Við­tal við Héð­in Unn­steins­son

Héðinn Unnsteinsson kom aftur til okkar og ræddi við Auði Axelsdóttur. Ásamt því að ræða geðheilbrigði á heildrænan hátt þá deildi Héðinn sinni reynslu af geðrænum áskorunum. Héð­inn er stefnu­mót­un­ar­sér­fræð­ingur með meist­argráðu í alþjóð­legri stefnu­mótun og stefnu­grein­ingu frá Háskól­anum í Bath á Englandi. Hann starf­aði sem stefnu­mót­un­ar­sér­fæð­ingur í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu 2010 til 2018 og var for­maður stefnu­ráðs Stjórn­ar­ráðs­ins. Héð­inn starfði áður hjá heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu og Alþjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­inni. Hann hefur und­an­farin 25 ár verið frum­kvöð­ull í geð­heil­brigð­is­mál­um.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
Skýrt #5 · 01:51

Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
Á vettvangi · 02:20

Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
Pod blessi Ísland #5 · 56:47

For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
Þjóðhættir #56 · 36:57

Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík