Þjóðhættir
Þjóðhættir #6648:08

Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði. Umsjón að þessu sinni hafa Auður Viðarsdóttir doktorsnemi og Kristinn Schram dósent í þjóðfræði. Hljóðjöfnun: Egill Viðarsson.
· Umsjón: Dag­rún Ósk Jóns­dóttir, Sigurlaug Dagsdóttir

Gestir þáttarins eru að þessu sinni Alexandra Kjeld, umhverfisverkfræðingur og tónlistarkona og Atli Freyr Hjaltason, þjóðfræðingur og tónlistarmaður. Þau segja frá aðkomu sinni að þjóðlistum og starfi Vökufélagsins sem vinnur að eflingu þjóðlistamenningar á Íslandi  Á meðal tónlistarflytjenda eru, ásamt Alexöndru og Atla,  þau Bára Grímsdóttir, Chris Foster, Gabe Dunsmith, Guðrún Brjánsdóttir, Karl Friðrik Hjaltason, Þorsteinn Björnsson, Vegar Vårdal og Vegard Hansen.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
    Sif · 05:14

    Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?

    Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
    Sif · 03:55

    Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið