Eitt og annað

Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur

Starfsfólki í 12 Coop verslunum í Danmörku brá í brún þegar verið var að bæta á bananahillurnar fyrir skömmu. Í bananakössunum voru ekki eingöngu bananar heldur einnig mörg hundruð kíló af kókaíni. Notkun á kókaíni hefur þrefaldast í Kaupmannahöfn á tíu árum og sömu sögu er að segja frá mörgum Evrópulöndum.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Krafa um þögla samstöðu
    Sif · 07:49

    Krafa um þögla sam­stöðu

    Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
    Sif · 06:57

    Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

    Ertu bitur afæta?
    Sif · 06:30

    Ertu bit­ur afæta?

    Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
    Sif · 05:21

    Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?