Eitt og annað10:07
Að ákveða framtíð Grænlands
Nú, þegar styttist í þingkosningar á Grænlandi eru spurningar um framtíð landsins, og hverjir eigi að ákveða hana, fleiri og áleitnari en oft áður. Krafa Grænlendinga um sjálfstæði verður sífellt háværari, ekki síst eftir yfirlýsingar og, að sumra mati, hótanir Bandaríkjaforseta um að Grænland verði hluti Bandaríkjanna.
Athugasemdir