Eitt og annað09:57
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
Athugasemdir