Tuð blessi Ísland

Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

Gestur Tuðsins í dag er meintur grínisti, Stefán Ingvar Vigfússon. Við ræðum græna vegginn við Álfabakka, Valkyrjustjórnina sem Stefán heldur að muni ekki lifa kjörtímabilið, líf listamannsins og og fleira og fleira og fleira. Þemalag þáttarins er Grætur í hljóði með Prins Póló. Gleðilega hátíð.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Kókaín, bananar og ferðatöskur
    Eitt og annað · 07:56

    Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur

    Krafa um þögla samstöðu
    Sif · 07:49

    Krafa um þögla sam­stöðu

    Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
    Sif · 06:57

    Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

    Ertu bitur afæta?
    Sif · 06:30

    Ertu bit­ur afæta?