Lélegur brandari Sigurðar Inga
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg­ur brand­ari Sig­urð­ar Inga

Sig­urð­ur Ingi get­ur ekki ætl­ast til þess að nokk­ur mað­ur trúi hon­um þeg­ar hann still­ir sér upp sem al­þýðu­hetju gegn órétt­lát­um af­leið­ing­um gjafa­kvóta­kerf­is­ins. Það er ein­mitt vegna stjórn­mála­manna eins og hans sem kvóta er út­hlut­að langt und­ir mark­aðs­verði ár eft­ir ár og arð­ur­inn af auð­lind­un­um okk­ar not­að­ur til að gera hina ríku rík­ari.
Samherjar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSamherjaskjölin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sam­herj­ar

Skila­boð ís­lenskra stjórn­valda, sem settu í stjórn­arsátt­mál­ann að þau vildu auka traust á ís­lensk­um stjórn­mál­um, eru þessi: Ef þú ert rík­ur og gráð­ug­ur og stel­ur al­eigu fá­tæks fólks í Afr­íku og fær­ir í skatta­skjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þeg­ar þú stel­ur fram­tíð fá­tækra barna, hreinu vatni, mat og skóla­göngu, er það for­eldr­um þeirra að kenna.

Mest lesið undanfarið ár