Hamingja í frjálsu falli
Melkorka Ólafsdóttir
Hamingjan

Melkorka Ólafsdóttir

Ham­ingja í frjálsu falli

Hún hef­ur gleymt sér í full­komnu flæði á dans­gólf­inu, set­ið orð­laus í mosa­gró­inni hlíð og dá­sam­að undra­verða nátt­úru­feg­urð­ina, ver­ið ást­fang­in með öll­um til­heyr­andi nautn­um, ver­ið í oxí­toxí­n­vímu og yf­ir­þyrmd af þakk­læti eft­ir lang­þráð­an barns­burð. Allt voru það dá­sam­leg­ar stund­ir. Þýð­ir það að hún sé ham­ingju­söm? Eða var hún það bara akkúrat þá stund­ina?
Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hefði Róma­veldi getað tórt und­ir æg­is­hjálmi Húna?

Atli Húnakóng­ur dó á sinni brúð­kaupsnótt ár­ið 453. Lengst af hafa menn tal­ið að ótíma­bær dauði Atla hafi bjarg­að Róma­veldi og gott ef ekki vest­rænni sið­menn­ingu frá hruni, þótt Róma­veldi stæði reynd­ar að­eins í rúm 20 ár eft­ir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenn­ing að ef Atli hefði lif­að hefði Róma­veldi þvert á móti hald­ið velli. Og saga Evr­ópu hefði altént orð­ið allt öðru­vísi.

Mest lesið undanfarið ár