Ef Húnakóngur hefði ekki fengið blóðnasir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ef Húnakóng­ur hefði ekki feng­ið blóðnas­ir

Atli Húnakóng­ur var kall­að­ur „reiði guðs“, svo blóð­þyrst­ur var hann. Hinn kæni aust­ræni villi­mað­ur ríkti yf­ir stjórn­laus­um grimm­lynd­um her, sem var þess al­bú­inn að rífa nið­ur Róma­veldi, ræna og rupla og nauðga og drepa og kveða al­góð­an Krist í kút­inn. En þá dó hann af blóðnös­um eft­ir að hafa geng­ið fram af sér á brúð­kaupsnótt með losta­fullri snót, og Evr­ópu var bjarg­að! Eða hvað? Var sag­an ekki ör­ugg­lega svona?

Mest lesið undanfarið ár