Henry Alexander Henrysson

Að hugsa sér: Lýðræði
Henry Alexander Henrysson
Pistill

Henry Alexander Henrysson

Að hugsa sér: Lýð­ræði

Hefð­um við sætt okk­ur áð­ur við að póst­ur­inn okk­ar hefði les­ið öll bréf og tek­ið af­rit eða að hinir og þess­ir hefðu sett á okk­ur stað­setn­ing­ar­tæki eða hlust­un­ar­bún­að án dóms­úrskurð­ar? Þeg­ar lýð­ræð­ið er í hættu er það skylda allra að vera gagn­rýn­inn, kalla eft­ir aukn­um upp­lýs­ing­um og ígrunda hvernig sam­fé­lag við vilj­um skapa.

Mest lesið undanfarið ár