Dagur Hjartarson

Okkar eigin Messi
Dagur Hjartarson
Pistill

Dagur Hjartarson

Okk­ar eig­in Messi

„Ætli þetta sé ekki eins og að fá Messi í Val og ís­lensku deild­ina.“ Þessi orð lét heil­brigð­is­ráð­herra falla í des­em­ber ár­ið 2021 þeg­ar hann réð Björn Zoëga sem sér­stak­an ráð­gjafa sinn. Ári seinna, um það leyti sem arg­entínski snill­ing­ur­inn lyfti heims­meist­ara­titl­in­um í Kat­ar, barst neyð­arkall frá starfs­fólki Land­spít­al­ans. Ástand­ið er verra en nokkru sinni fyrr, seg­ir formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands....

Mest lesið undanfarið ár