Viku vegna ásakana
Greinaröð febrúar 2022

Viku vegna ásakana

Á liðnu ári hefur sú þróun átt sér stað að æ fleiri karlmenn víkja úr áhrifa- eða valdastöðum vegna ásakana um meiðandi framkomu gagn­vart konum.