Varnarlaus börn á vistheimili
Greinaröð janúar 2021

Varnarlaus börn á vistheimili

Nokkrar konur stigu fram í Stundinni og sögðu frá ofbeldi á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi í Eyjafirði árin 1997 til 2007.