• laugardagur 10. janúar 2026
  • -9°C Heiðskírt 1 m/s
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2026 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið

Týndu strákarnir

Greinaröð
„Starfsmenn hafa verið hræddir“
InnlentTýndu strákarnir

„Starfs­menn hafa ver­ið hrædd­ir“

Á Stuðl­um hef­ur sér­stöku ör­ygg­is- og við­bragð­steymi hef­ur ver­ið kom­ið á til að tak­ast á við árás­ir á starfs­menn og tryggja að þving­an­ir gagn­vart börn­um fari fag­lega fram. Tengsl eru besta for­vörn­in seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur en það dug­ar ekki alltaf til. Starfs­menn hafa lent í því að það er hrækt á þá, þeir bitn­ir, skall­að­ir og nef­brotn­ir. Spark­að hef­ur ver­ið í haus­inn á starfs­mani, hár rif­ið af höfði starfs­manns og brot­in tönn.
Syrgja fyrrverandi skjólstæðing: Til mikils unnið ef hægt er að koma heilunarferli af stað
InnlentTýndu strákarnir

Syrgja fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing: Til mik­ils unn­ið ef hægt er að koma heil­un­ar­ferli af stað

„Við leyf­um ekki neyslu hér inni en hver er hinn val­mögu­leik­inn?“ spyr starf­andi for­stöðu­mað­ur Stuðla. Regl­ur kveða skýrt á um að fíkni­efni séu bönn­uð á Stuðl­um en börn­um er ekki vís­að út vegna neyslu. Ef hægt er að koma heil­un­ar­ferli af stað er til mik­ils unn­ið. „Þetta eru börn sem við þurf­um að vernda,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur­inn, en starfs­fólk­ið syrg­ir fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing.
Fá útrás fyrir erfiðar tilfinningar með því að beita ofbeldi
InnlentTýndu strákarnir

Fá út­rás fyr­ir erf­ið­ar til­finn­ing­ar með því að beita of­beldi

„Ef við skoð­um sögu þeirra sem hafa ver­ið að beita hvað al­var­leg­asta of­beld­inu und­an­far­in ár þá hafa þau eig­in­lega öll bú­ið við heim­il­isof­beldi á ein­hverj­um tíma­punkti,“ seg­ir Erla Mar­grét Her­manns­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur á Stuðl­um. Þung dóms­mál og gengja­mynd­an­ir hafa sett svip sinn á starf­sem­ina.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
VettvangurTýndu strákarnir
1

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.
Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu
ÚttektTýndu strákarnir

Hleypt út af Stuðl­um á átján ára af­mæl­inu

Fann­ar Freyr Har­alds­son var mjög lágt sett­ur þeg­ar hann var fyrst vist­að­ur á neyð­ar­vist­un Stuðla. Það breytt­ist þó hratt. „Ég var orð­inn sami gaur og hafði kynnt mig fyr­ir þessu.“ Eft­ir harða bar­áttu öðl­að­ist hann kjark til þess að reyna að ná bata eft­ir áhrifa­ríkt sam­tal við afa sinn.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
ÚttektTýndu strákarnir
1

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
ÚttektTýndu strákarnir
2

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2026 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Ég vil fá áskrift Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða