
Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2025 – Hver er eyjan? og 16 aðrar spurningar
Seinni myndaspurning:Hvar má hitta þennan hund? Aukastig er fyrir að muna hvað hundurinn heitir. Hve mörg álver eru á Íslandi? Hver var faðir Sem, Kams og Jafets? Hvað heitir yngsti bróðir Karls Bretakonungs? Oskar Piastri og Lando Norris eru nú meðal helstu manna í hvaða íþróttagrein? Hvað heitir viskugyðjan forngríska? En hvað heitir stallsystir hennar í rómverskri goðafræði? Hvað heitir...