Peningaþvætti á Íslandi
Greinaröð apríl 2021

Peningaþvætti á Íslandi

„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.