
Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum
Erlingi Erlingssyni hernaðarsagnfræðingi þykja viðbrögð íslenskra stjórnvalda við nýlegri þróun heimsmálanna skynsamleg. Hann segir mikilvægt að unnið verði nýtt áhættumat fyrir Ísland samhliða mótun öryggis- og varnarmálastefnu sem utanríkisráðherra hyggst ráðast í.