
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
Stundin streymir tónleikum Íslensku óperunnar í dag, þar sem Stuart Skelton óperusöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari koma fram. Streymið hefst klukkan 16:00.