MenningGuðbergur BergssonÆvintýralegt sköpunarverk Guðbergur horfir ekki framar á sérhvern hlut, okkur mannfólkið og heiminn. Eftir standa ómældar gjafir skynjunar hans í ævintýralegu sköpunarverki.
MenningGuðbergur BergssonMikill evrópskur höfundur Friðrik Rafnsson þýddi grein sem Milian Kundera skrifaði um Svaninn eftir Guðberg Bergsson. Hér birtist hún með góðlátlegu leyfi þýðandans.
MenningGuðbergur BergssonÞá deyja sumir samt „Helst lítur út fyrir að alkunn skoðun eða spádómsorð kerlingar muni sannast á Franco þegar hún sagði: ,Djöflarnir deyja aldrei.‘ En þótt djöflarnir deyi kannski aldrei þá deyja sumir samt og flest fer eftir því hvaða augum menn líta á djöflana, dauðann og lífið.“
MenningGuðbergur Bergsson 1Regnbogar næturinnar Guðbergur Bergsson varð persónugervingur uppreisnar gegn þrúgandi leiðindum, gráma, kúgun, stagli og súld.
MenningGuðbergur BergssonNú er ekkert eftir hjá vatninu annað en það að kólna Guðbergur Bergsson hrærði upp í staðnaðri fagurfræði landsmanna, gekk ítrekað fram af siðferðiskennd þeirra og hirti þá fyrir afdalamennsku. Um leið opnaði hann augu margra fyrir því að það væri hægt að hugsa öðruvísi, skrifa öðruvísi, lifa öðruvísi.
MenningGuðbergur BergssonÍslenskar bókmenntir urðu aldrei samar Guðbergur Bergsson var maður hugmyndarýni en líka ímyndunaraflsins.
MenningGuðbergur BergssonSkammaður, elskaður, dáður og ofsóttur Guðbergur Bergsson var ævintýralega góður í því að koma fólki í opna skjöldu, ljómandi ósmekklegur og stundum blátt áfram andstyggilegur.
PistillGuðbergur Bergsson 4Jóhann Páll ValdimarssonHann gyrti niður um þjóðina Jóhann Páll Valdimarsson var útgefandi Guðbergs alla tíð. Það var ekki úr vegi að heyra í honum og biðja hann um örfá orð sem lýsa rithöfundinum.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.