
Fjölskyldan er okkar mesta auðlind
„Við þurfum að sjá gleðina og verðmætin í því að vera með hvert öðru,“ segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir um mikilvægi sterkra tengsla. Rannsóknir hafa sýnt að tengslafátækt sé ein mesta ógnin við heilbrigðan tilfinningaþroska og geðheilsu barna.