
Laugar landsins
Margir Íslendingar setja sundbolinn og sundskýluna í ferðatöskuna eða bakpokann þegar farið er í ferðalag, enda er að finna fjöldann allan af glæsilegum sundlaugum og heitum laugum víða um land. Stundin tók saman fimm laugar úr hverjum landshluta.