Varð fyrir hrottalegu ofbeldi gengin 17 vikur með tvíbura
FréttirEigin konur

Varð fyr­ir hrotta­legu of­beldi geng­in 17 vik­ur með tví­bura

Barns­fað­ir Magda­lenu Valdemars­dótt­ur réðst inn til henn­ar, sló hana og tók kverka­taki þeg­ar hún var barns­haf­andi. Árás­in og áreiti af hálfu manns­ins ollu Magda­lenu áfall­a­streitu, kvíða og þung­lyndi sem hafði það í för með sér að hún sá sig knúna til að láta börn­in frá sér í var­an­legt fóst­ur.
Mikilvægast að sýna þolendum mildi
ViðtalEigin konur

Mik­il­væg­ast að sýna þo­lend­um mildi

Lovísa Ösp Helga­dótt­ir seg­ist hafa ver­ið föst í of­beld­is­sam­bandi í rúmt ár og all­an tím­ann ver­ið ást­fang­in af mann­in­um sem beitti hana of­beldi. Djúp­ar til­finn­ing­ar í ástar­sam­bönd­um rugli fólk í rím­inu og sjálf hafi hún ekki vilj­að yf­ir­gefa mann­inn. Hún hvet­ur ást­vini þo­lenda heim­il­isof­beld­is til að sýna þeim mildi.
Vakin upp af lögreglu vegna falskrar tilkynningar fyrrverandi kærasta
FréttirEigin konur

Vak­in upp af lög­reglu vegna falskr­ar til­kynn­ing­ar fyrr­ver­andi kær­asta

Sam­býl­is­mað­ur Martynu Ylfu sleit sam­bandi við hana upp úr þurru og hóf sam­band við aðra konu. Þeg­ar Martyna sagði mann­in­um að hún vildi ekki taka upp sam­band við hann að nýju sig­aði hann lög­regl­unni á heim­ili henn­ar með falskri til­kynn­ingu um ógn­andi skila­boð.
„Ég sá bara veikan einstakling“
FréttirEigin konur

„Ég sá bara veik­an ein­stak­ling“

Mað­ur sem var mis­not­að­ur af bróð­ur sín­um um ára­bil lýs­ir því í við­tali við Eddu Falak hvað það var vont að missa stjórn á að­stæð­um eft­ir að mál­ið komst upp.
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
ReynslaEigin konur

Fékk sím­tal um barns­föð­ur sinn sem var upp­haf að ára­langri raun

Freyja Huld fékk sím­tal um nótt með upp­lýs­ing­um um að sam­býl­is­mað­ur henn­ar og barns­fað­ir væri að sækja í ung­lings­stúlk­ur. Síð­ar var hann hand­tek­inn fyr­ir skelfi­legt brot. Enn þarf hún að eiga í sam­skipt­um við hann sem barns­föð­ur og veita hon­um um­gengni.
Loka auglýsingu