Bakpistill 1Stefán Ingvar VigfússonSannleikur Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“
BakpistillLára Kristín PedersenÞriðjudagsvigtun „Ef við skölum þetta niður (orðaleikur ætlaður), ætti ég fleiri liðsfélaga sem hefðu burði í að berjast fyrir jafnrétti innan félagsins sem við spilum fyrir?“ Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen veltir fyrir sér heimi án silfurlitaða óvættarins.
Bakpistill 2Dagur HjartarsonÞegar heimurinn fær heilablóðfall Það er morgunljóst að heimurinn hefur fengið heilablóðfall, skrifar Dagur Hjartarson.
BakpistillBergþóra SnæbjörnsdóttirHvernig ég hef brugðist Bergþóra Snæbjörnsdóttir þvertekur fyrir að eldast tignarlega. Hún ætlar að eldast af offorsi og ófullkomnun.
Bakpistill 1Natasha S.Íslendingur eða innflytjandi? Natasha S. fékk þær fregnir í neðanjarðarlest í Stokkhólmi að hún væri orðinn íslenskur ríkisborgari. „Kannski er ég orðin meiri Íslendingur en ég bjóst við?“
Bakpistill 1Kristlín DísEr þetta ást? Símafíkillinn Krislín Dís neyddist til að eiga símalausa gæðastund með vinunum í jólafríinu.
BakpistillStefán Ingvar VigfússonGrænn veggur „Þarna er hann. Veggurinn.“ Stefán Ingvar Vigfússon skrifar hugvekju um græna vegginn í Mjóddinni.
BakpistillDagur HjartarsonSkjábjartar nætur Til að sjá hvað snjalltækin eru köld og ónáttúruleg þurfum við bara að slökkva ljósin.
BakpistillBergþóra SnæbjörnsdóttirHeilbrigð skynsemi Bergþóra Snæbjörnsdóttir spyr hvort það sé leti að nota orð annarra, en vitnar svo í Georg Bernard Shaw í aðdraganda alþingiskosninga: „Lýðræði er tól sem tryggir að okkur verði ekki stjórnað betur en við eigum skilið.“
Bakpistill 1Natasha S.Útlendingamál og lundamenning Á meðan íslenskt samfélag skilur ekki að það er hættulegt að líta á tuttugu prósent þjóðarinnar sem jaðarsettan hóp mun það leiða til meira haturs og sífellt óstöðugra samfélags, þar sem öllum mun finnast óþægilegt að búa.
Bakpistill 3Kristlín DísMyndum við kjósa kvenhatara? Kristlín Dís vill geta fórnað höndum þegar hún heyrir að aðrar þjóðir hafi kosið kvenhatara og rasista sem leiðtoga sína og vonar að Íslendingar séu betri en svo að leika það eftir þeim.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.