
Baráttan um náttúru Íslands
Vísindasamfélag í uppnámi, mögulegt eldgos á Reykjanesskaga, verndarsvæði í hafi og deilur um framkvæmdir í íslenskri náttúru eru meðal þess sem nýtt ár ber í skauti sér. Heimildin horfði til framtíðar og ræddi við sérfræðinga um umhverfis- og loftslagsmálin.
